UM PRJÓNABÆ

Ég heiti Telma Dögg Albertsdóttir og er stofnandi og eigandi Prjónabæ. Ég er fædd árið 2005 og á mér marga drauma. Einn af þeim stærstu var að opna mitt eigið fyrirtæki. Ég tók loksins skrefið og sé alls ekki eftir því. 

Síðan ég man eftir mér hef ég verið mikil handavinnukona. Ég lærði að prjóna hjá lang ömmu og ömmum mínum. Kunnátta mín í prjónaskap er ekki sú besta en ég hef mikinn áhuga á því.

Ég hef alltaf verið gífurlega mikið náttúrubarn. Ég ólst upp á Þórshöfn á Langanesi, Grímsey og Grindavík.